Blackjack er einn sá alvinsælasti spilavítisleikur sem fyrirfinnst í heiminum. Leikurinn gékk áður undir nafninu 21 og hefur verið spilaður síðan á 18. öld. Leikurinn er spilaður með venjulegum spilastokk og getur verið einstaklega spennandi. Við ætlum að fræða lesendur okkar enn frekar um þennan skemmtilega leik.
Blackjack á netinu – Allt sem þú þarft að vita um leikinn, spilun og margt fleira
Yfirlit
Þó að Blackjack á netinu sé vinsæll nú til dags, þá hefur leikurinn verið spilaður í fleiri hundruð ár, sem segir þónokkuð um vinsældir leiksins. Uppruni hans er umdeildur en þó trúa flestir því að Blackjack, sem í fyrstu gékk undir nafninu “21”, hafi first verið spilaður í frönskum spilavítum í byrjun 18. aldar. Spilaleikurinn var spilaður meðal annars af kóngafólki og elítu Frakklands á þessum tíma, þar má meðal annars nefna Napóleon Bonaparte en hann var víst mikill aðdáandi leiksins.
Franskir nýlendubúar komu svo með upprunalega Blackjack-leikinn til Ameríku í upphafi 18. aldar, þar sem hann var nefndur 21 eftir að reglur leiksins voru endurskoðaðar. Vinsældir leiksins breiddust út um Norður-Ameríku, þar sem New Orleans var mikilvæg miðstöð fyrir leikinn í löggiltum fjárhættuspilasölum. Á þessu tímabili voru reglurnar frábrugðnar reglum í nútíma blackjack, þar sem aðeins gjafarinn gat tvöfaldað.
Blackjack hefur verið skemmtileg afþreying í a.m.k. 400 ár og ekkert lát er á vinsældum leiksins. Það er jafnvel vitað til þess að hermenn í seinni heimsstyrjöldinni hafi spilað leikinn til að dreifa huganum. Við skulum kafa enn dýpra í þennan sívinsæla leik.
Hvernig flokkum við spilavítin?
Hvort sem lesendur okkar eru að spila Blackjack leiki í spilavítum eða aðra leiki, viljum við alltaf tryggja að lesendur okkar séu í bestu, öruggustu spilavítunum hverju sinni og því er það okkur mikilvægt að gera almennilega úttekt á spilavítum á netinu.
Hér er það helsta sem við rýnum í:
Öryggi og traust: Einn mikilvægasti þátturinn í ferlinu er að tryggja að viðkomandi spilavíti á netinu sé öruggt fyrir viðskipatvini sína. Þarna spilar SSL dulkóðun inn, ásamt leyfisveitingum frá virtum yfirvöldum, sem og að spilavítin geti sýnt fram á að þeim sé stjórnað af öryggi og sanngirni. Einnig skoðum við hvort að spilavítin noti slembitölukerfi (e. RNG) til að tryggja sanngjarnan leik.
Leikir og hugbúnaður: Úrval leikja er mikilvægt fyrir hágæða spilavítissíður. Við viljum að lesendur okkar hafi aðgang að bestu leikjunum í þeim spilavítum sem við mælum með. Við skoðum því úrval leikja á hverri síðu fyrir sig, aðgengi stighækkandi kukkupotta, möguleika til að spila ókeypis, hugbúnaðarveitendur og gæði hugbúnaðarins.
Bónusar og kynningartilboð: Hver hefur ekki gaman af góðum bónusum og tilboðum, sér í lagi ef þeir geta mögulega leitt til vinninga í spilavítum? Við förum vandlega yfir bónusa og tilboð hjá spilavítnunum sem við mælum með og sjáum til þess að þau séu með góðan velkomandabónus, sanngjarna skilmála, tilboð fyrir alla og bjóði jafnvel upp á VIP prógramm.
Bankafærslur og peningar: Hér er á ferðinni einn af þeim almikilvægustu þáttum innan spilavítanna. Allir vilja að peningarnir sínir séu í öruggum höndum og því förum við djúpt í rannsóknir á slíkum þáttum. Það sem stendur upp úr er auðvelt innborgunarferli, öruggir greiðslumátar, hraðar úttektir og hröð vinnsla á færslunum.
Viðskiptaþjónusta: Allir þurfa einhvern tímann á aðstoð að halda og þá vill maður helst fá gott viðmót frá þjónustuverinu, ásamt því að vera viss um að upplýsingar sínar séu tryggar. Áhersla er lögð á gagnavörslu, auðveldan aðgang að viðskiptaþjónustu og hröðum og skilvirkum lausnum.
Farsímanotkun: Þessi eiginleiki er mikilvægur fyrir alla sem eru mikið á ferðinni og vilja spila hvar sem er. Því er farsímavæn útgáfa spilavítisins mikilvæg og við leggjum mikla áherslu á góða grafík og hönnun.
Spilavíti sem skal forðast.
Við höfum fullan skilning á hversu mikilvægt það er fyrir lesendur okkar að spilavítin sem við mælum með bjóði upp á örugga og skemmtilega spilun. Því útbjuggum við stuttan lista yfir þau spilavíti sem ætti að forðast eins og heitan eldinn:
- Óréttmætt tap eða upptaka fjármuna/vinninga
- Svarar ekki fyrirspurnum eða almennt léleg þjónusta við viðskiptavini
- Hæg afgreiðsla og útborgun vinninga
- Skortur á öryggi vefsíðunnar og slembilukku í leikjum
- Erfiðleikar við að sækja og fá bónusa
Við komum auga á slíkar óáreiðanlegar síður á meðan á ítarlegu endurskoðunarferli okkar stendur eða frá umsögnum sem við fáum frá lesendum okkar.
Bestu Blackjack spilavítin á netinu
Við leggjum mikið upp úr því að finna bestu spilavítin og hér eru 5 af bestu Blackjack spilavítunum á Íslandi sem eru með frábæra leikjaupplifun í Blackjack-leik.
Spilavítið er rótgróið og vel kunnugt meðal fjárhættuspilara um heim allan. TonyBet er búið að vera starfandi frá því árið 2003 og hefur farið ört vaxandi í þau ár sem það hefur starfað. Spilavítið hefur komið sér í sess með þeim allra virtustu spilavítisvefsíðum sem eru í boði. Vefurinn er traustur og öruggur, bíður upp á gjafara í beinni og óaðfinnanlega grafík og gæði. Leikjaumhverfið er mjög raunhæft og stenst allar gæðakröfur sem við höfum og eflaust er hægt að fullyrða að hér færðu frábæra upplifun í spilun. Hér ættirðu klárlega að skella þér í góðan Blackjack-leik, þú verður ekki fyrir vonbrigðum.
Hér er nýliði á ferð en Rolling Slots var sett á stofn árið 2021. Þrátt fyrir stuttan tíma í bransanum þá eru þeir framúrskarandi á sínu sviði og bjóða upp á fjölmarga leiki og borðspil til að skemmta sér yfir. Rolling Slots hentar fyrir nýliða sem og sjóaða spilara og þema síðunnar er allt innan rokkmenningarinnar og eru rokkarar eins og Rolling Stones, Aerosmith og Pink Floyd innvinklaðir í leikjaþemu síðunnar. Vefsíðan er góður vettvangur til að skella sér í góðan Blackjack leik með gjafara í beinni. Allt sem þú þarft að gera er að skrá þig til að verða hluti af Rolling Slots og þú munt fá aðgang að sláandi stóru leikjasafni, ásamt freistandi bónustilboðum.
Slotbox spilavítið kemur frá leiðandi veitanda Írlands í spilakössum á netinu, Vantage Club Casino Group. Vantage Club er með rótgróið orðspor fyrir að skila bestu leikjaupplifun sem völ er á til viðskiptavina sinna. Öll Vantage Club spilavítin einbeita sér að því að nota háþróaða tækni til að bæta upplifun viðskiptavina sinna. Vefurinn hefur góða reynslu og gott orðspor, hér geturðu fengið raunverulega upplifun í Blackjack spilun og fleiri állíka leikjum. Spilavítið býður upp á gjafara í beinni, sem setur upplifun leiksins á annað stig. Einnig er opið er hjá þeim allan sólarhringinn árið um kring.
Spilavítið lýsir sér sem griðastað fyrir þá semleita eftir spennu og þeir standa undir nafni. Casino Days var stofnað árið 2020 og er meðal þeirra bestu sem fyrirfinnast, þrátt fyrir ungan aldur. Spilavítið var stofnað að spilurum sem vildu stofna vettvang sem mundi fara yfir hefðbundin mörk netleikja. Spilavítið er sístækkandi sem segir til um gæð spilunarinnar. Hér er fjöldinn allur af leikjum til að velja úr, þar á meðal spilakassar og spilavíti í beinni með gjöfurum í beinni. Þessi sérstaki eiginleiki gerir spilunina svo miklu ánægjulegri, þar sem möguleiki er á að vera í samskiptum við aðra spilara í leiknum.
Vefsíðan er fullkominn áfangastaður fyrir áhugafólk um netspilavíti! Hér er um öruggan og þægilegan stað að ræða, þar sem Big Boost fer eftir þeim stöðlum sem við kunnum best að meta. Spilavítið býður upp á frábæra bónusa, kynningartilboð og margt fleira sem viðskiptavinir ættu að nýta sér. Úrval leikja er framúrskarandi og þegar kemur að leiknum sem hér um ræðir, Blackjack, þá er Big Boost fullkominn vettvangur til að skella sér í leik með gjafara í beinni. Framúrskarandi vefsíða sem vert er að nýta sér í spilun.
Mismunandi útgáfur Blackjack
Til eru mismunandi útgáfur af Blackjack leikjum í spilavítum sem við ætlum að útlista fyrir þig, þannig geturðu valið úr þeirri útgáfu sem höfðar best til þín.
- Amerískur Blackjack: Leikurinn er einnig þekktur sem Standard eða Classic Blackjack og hann er venjulega spilaður með einum, tveimur, fjórum, sex eða átta stokkum. Gjafarinn verður að stansa á öllum 17, sem þýðir að hann getur ekki lagt niður meira ef hönd þeirra er samtals 17 stig eða meira.
- Evrópskur Blackjack: Annað vinsælt afbrigði af blackjack sem er spilað í spilavítum um allan heim er evrópskur blackjack. Leikurinn er spilaður með venjulegum 52 spila stokk og markmiðið er að vera með fleiri stig á hendi en gjafarinn án þess að fara yfir 21.
- Vegas Strip: Afbrigði af hefðbundnum blackjack þar sem notaðir eru fjórir til átta stokkar með 52 spilum. Markmið Vegas Strip er það sama og það er í hefðbundnum blackjack: sigra hönd gjafarans með því að skora hærra en hann án þess að fara yfir 21.
- Spænskur 21: Óvæntur snúningur á hefðbundnum blackjack, útgáfan er spiluð með sex eða átta spilastokkum. Spilarinn getur einnig tvöfaldað hvaða spil sem er og engin viðurlög eru við því að taka tryggingu.
- Blackjack Switch: Einstök útgáfa á blackjack þar sem spilarar fá tvær hendur í stað einnar og hafa möguleika á að skipta um efstu spil á hvorri hendi. Markmið Blackjack Switch er það sama – að fá hærri heildartölu en gjafarinn án þess að fara yfir 21.
- Pontoon: Vinsælt, ástralskt afbrigði Blackjack sem er spilað með tveimur, sex eða átta spilastokkum. Spilarinn getur aðeins tvöfaldað veðið á 9, 10 eða 11 og engin pör mega vera aðskilin.
- Super Fun 21: Hraður Blackjack leikur sem gerir spilaranum kleift að skipta pörum, tvöfalda veð og jafnvel gefast upp seint í leiknum. Gjafari verður að slá á soft 17, sem gerir þetta að mjög hagstæðum leik fyrir spilarann.
Hugbúnaðarveitendur
Nú bjóða flest spilavíti upp á gjafara í ebinni, sem mun hámarka upplifun þína þegar þú spilar leikinn. Við tókum saman smá lista yfir nokkra af helstu hugbúnaðarveitendur sem okkur hugnast.
Netent: Spilavítishugbúnaðarveitandinn býður upp á tvær tegundir af Blackjack, Classic og Single Deck. Þó að hin síðarnefnda útgáfa sé einungis aðgengileg í farsímum, virkar NetEnt Classic Blackjack vel á bæði farsímum og í borðtölvum.
IGT: Þó að IGT sé einna best þekkt fyrir spilakassaleiki sína, þá er óhætt að segja að Blackjack hugbúnaður þeirra sé meðal þeirra bestu sem fyrirfinnast. Hann er með snurðulaus og leiðandi stjórntæki, kristaltæra grafík og “Smooth Turbo” spilunareiginleika til að tryggja tafarlausa leikjaupplifun.
Play'N Go: Fyrirtækið er víða þekkt fyrir athygli sína fyrir smáatriðum og blackjack spilavítishugbúnaðurinn er þar engin undantekning. Blackjackleikirnir þeirra eru í glæsilegri hönnun, með fágaðri grafík og frábærri hljóðrás sem dembir þér tafarlaust í spilunina.
Tölvuskjár eða farsímaapp?
Allt hefur sína kosti og galla og við ákváðum að skoða kosti og galla við notkun farsímaappa þegar Blackjack er spilaður.
Kostir: Farsímaútgáfur blackjack eru oft fullkomnustu leikjaútgáfur hugbúnaðarframleiðenda. Í slíkum tilfellum fá þeir ávinning af skjáborðssútgáfum, sem venjulega eru með nokkrum aukaeiginleikum eins og pásuhnapp, spjall í beinni meðal spilara, valmöguleika á gjafara í beinni, tafarlaus samskipti með QR kóða og þess háttar.
Rekstraraðilar vilja að fleiri spilarar heimsæki sinn vettvang í gegnum farsíma. Þar af leiðandi bjóða mörg spilavíti á netinu upp á sérstaka blackjack-bónusa í farsímaöppunum. Þeir eru mjög svipaðir venjulegum bónusum, nema þeir eru eingöngu ætlaðir og eru aðeins tiltækir notendum farsíma.
Gallar: Takmarkanir á skjástærð eru augljósar. Leikirnir eru byggðir á snertitækni, eru auðveldir í notkun og leiðandi en smærri stærð þeirra getur orsakað að maður geri frekar vitleysur, sem geta orsakast vegna stórra fingra eða hristings. Því miður eru engir valkostir fyrir afturköllun eða sjálfvirka leiðréttingu þegar slíkt kemur fyrir.
Að spila Blackjack á ferðinni gæti einnig kallað á auknar öryggisráðstafanir. Þetta hefur ekkert að gera með öryggisstig virtra spilavíta eða leikjaveitenda: farsímasíður eru varðar með sömu SSL dulkóðun og venjulegu vefsíðurnar. Þetta snýst um ef spilarar týna tækinu sínu. Hér er mikilvægt að hafa lykilorð í símanum.
Hvernig á að spila Blackjack?
Blackjack er einn af vinsælustu spilaleikjum í heimi og er spilaður um allan heim. Reglur um Blackjack á netinu eru ekki of flóknar. Við skulum skoða helstu reglur leiksins.
Til að spila blackjack þarftu stokk með 52 spilum. Markmiðið er að vinna gjafara með því að fá 21 stig eða eins nálægt 21 stigum og hægt er án þess að fara yfir töluna. Ef þú færð fleiri stig en gjafarinn vinnur þú höndina.
Þegar spilin eru gefin leggur gjafarinn veðmál fyrir hvern spilara. Spilarar og gjafari fá fyrstu tvö spilin sín. Spilin snúa upp svo allir sjá þau. Annað spil gjafarans snýr niður.
Nú byrjar leikurinn og fyrsti spilarinn sem situr vinstra megin við gjafarann byrjar. Viðkomandi hefur þrjá valkosti:
- Spilarinn má draga annað spil.
- Spilarinn getur hætt og sleppt fleiri spilum.
- Ef spilarinn er með tvö eins spil getur hann skipt þeim og spilað tvær aðskildar hendur.
Hugtök í leiknum
✔Sprengja – Hönd sem fer yfir heildarstigagildið 21. Þetta leiðir til taps.
✔ Tvöföldun veðs - Þú getur valið að tvöfalda veðmálið og fá aðeins eitt spil í viðbót frá gjafara. Mismunandi spilavíti munu hafa mismunandi reglur um hvenær tvöföldun er leyfð. mikilvægt er að vera meðvitaður um sérstakar reglur spilavítisins.
✔ Snemmbúin uppgjöf – Þú endar leikinn áður en gjafarinn hefur athugað hulda spilið sitt. Ef þú gerir þetta taparðu aðeins 50% af veðmálinu.
✔ Fyrsti spilari – Þetta vísar til leikmannsins sem situr vinstra megin við gjafara og er fyrsti leikmaðurinn til að hefja leikinn.
✔ Hörð hönd – Vísar til handar sem inniheldur ekki ás eða hönd sem inniheldur ásinn en þar sem ásinn verður að teljast sem 1 til að forðast tap.
✔ Hit – Þýðir að fá annað spil, einnig þekkt sem "draw."
✔ Hulið spil - Vísar til spils gjafarans sem snýr niður.
✔ Trygging – Tegund veðmáls sem hægt er að leggja gegn því að gjafarinn sé með blackjack. Það er helmingur upprunalega veðmáls þíns. Þetta er spilað þegar sýnilegt spil gjafarans er ás.
✔ Síðbún uppgjöf - Að hætta leik eftir að gjafarinn hefur athugað hulda spilið sitt.
✔ Natural – Annað nafn fyrir „blackjack“ hönd.
✔ Push – Hugtak sem vísar til þess að spilarinn og gjafarinn hafi sömu hönd.
✔ Mjúk hönd – Vísar til hendi sem inniheldur ás sem hægt er að telja sem 11 eða 1 án þess að höndin tapi.
✔ Mjúk tvöföld – Vísar til að tvöfalda á mjúkri hendi.
✔ Stand – Þýðir að þú hættir leik án þess að taka fleiri spil.
✔ Stíf hönd – Vísar til harðrar handar sem er samtals á milli 12 og 16.
Hversu margir stokkar eru í Blackjack?
Tæknilega séð er engin takmörkun á fjölda spilastokka í Blackjack. Leikurinn var upphaflega spilaður með einum spilastokk en með fæðingu og lýðræðisþróun spilatalningar breyttust staðlarnir fljótt.
Nýjum reglum var framfylgt til að gera leikinn sanngjarnan, eins og að fjölga spilastokkunum. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að nú á dögum eru notaðir 6 – 8 stokkar í blackjack í flestum spilavítum.
Fjöldi spilastokka sem notaðir eru í Blackjack hefur fjölda þátta, aðallega yfirburði spilavítisins og stefnan sem spilarinn verður að fylgja. Almennt vilja spilavítin einna helst nota sex til átta spilastokka þegar Blackjack er spilaður.
Gildi spilanna í Blackjack
Öll spilin hafa sitt gildi og mikilvægt er að vita hversu mörg stig hvert spil veitir þér.
Hér sérðu gildi hvers spils fyrir sig:
- Ás: 1 eða 11
- 2: 2
- 3: 3
- 4: 4
- 5: 5
- 6: 6
- 7: 7
- 8: 8
- 9: 9
- 10:10
- Gosi: 10
- Drottning: 10
- Kóngur: 10
Andlitsspilin (einnig þekkt sem myndaspil) eru öll gildið 10. Ásinn er sérstakur þar sem hann getur talist sem annað hvort 1 eða 11, allt eftir því hvernig þú, spilarinn, vilt nota spilið. Öll önnur spilagildi í Blackjack samsvara því sem er prentað á viðkomandi spil.
Spilaðu Blackjack á netinu fyrir peninga eða ókeypis
Blackjack er hægt að spila á netinu og þá geturðu valið um hvort þú viljir spila leikinn án áhættu eða spila fyrir alvöru peninga. Hér veltur allt á áhættustiginu sem þú vilt hafa í leiknum þínum; viltu áhættuna sem fylgir alv-ru fjárhættuspili eða viltu bara spila þér til dægrastyttingar? Skoðum báða valkostina.
Spilun án peninga
Að nýta sér ókeypis útgáfu leiksins er ein besta leiðin til að læra betur á hann og þá er um að gera að æfa sig í Blackjack sem kostar þig ekki neitt. Hér geturðu lært leikinn vandlega, prófað strategíur og lært hvað á að gera og hvað á ekki að gera.
Sum spilavíti eru með svokallaðar demó útgáfur af slíkum leikjum og við mælum eindregið með því að nota þá ef þeir eru til staðar. Góð æfing í Blackjack mun gera þig að betri spilara og geta fært spilun þína á næsta stig, sem gæti orðið til þess að þú vilt prófa leik með peningum. Mundu að vinningarnir í ókeypis leiknum er því miður ekki hægt að taka út.
Spilun Blackjack með alvöru peningum
Ef þú ert tilbúinn í alvöru leik með alvöru peningum, þá er fyrsta skrefið að finna spilavíti sem hentar þínum þörfum. Bestu_netspilavítin bíða þín með óþreyju. Í flestum netspilavítum er skráningarferlið stutt, einfalt og þægilegt. Spilavítin sem við mælum með eru með áreiðanlega dulkóðun og upplýsingar þínar eru öruggar hjá þeim.
Þú getur hafið spilun á Blackjack með gjafara í beinni, sem oft býður upp á samskipti við aðra spilara og gjafarann sjálfan. Hér er áhættuþátturinn spennandi, peningar eru undir og þú átt möguleika á að vinna stórar upphæðir ef lukkan leikur við þig.
Ráð og kænska
Það er alltaf góð hugmynd að fara í leikinn með smá ráðleggingar og kænsku. Við tókum saman nokkuð ráð sem við hugsum að þú gætir nýtt þér í spilun Blackjack. Vin vonum að þessi ráð komi þér að góðum notum.
Láttu gjafarann sprengja
Ef spil gjafarans sýna 4, 5 eða 6, þá er varla góð hugmynd fyrir þig að draga nýtt spil (nema þú ert með hönd sem getur ekki sprungið). Ofangreind spil eru þau sem gefa þér mestar líkur á að gjafarinn sprengi og tapi þannig höndinni. Til viðbótar geturðu til dæmis tvöfaldað veðir hér, svo að meiri peningar komi inn í leikinn.
Haltu að þér höndum ef þú ert með 17 eða hærra
Þar sem markmiðið er náttúrulega að ná eins háu skori og hægt er, án þess að fara yfir 21, þá eru hendi sem er með 17 og hærra taldar góðar. Það getur auðvitað verið freistandi að draga ef gjafarinn situr á góðu spili. Hins vegar er tölfræðilega réttasti kosturinn að haldast alltaf að sér höndum þegar þú ert með 17 á hendi og hærra.
Skiptu ásum og áttum en ekki tíum og sexum
Þumalputtaregla sem margir byrjendur læra er að þú ættir alltaf að skipta ásum og áttum. Tveir ásar til sem lagðir eru saman gefa þér 12, á meðan einn stakur ás er miklu öflugri. Tvær áttur veita þér aftur á móti 16 – verstu höndina í Blackjack, þannig að hér er skipting algjörlega nauðsynleg.
Aftur á móti gefa tvær tíur þér töluna 20 sem telst ansi góð tala í leiknum. Þó að hún sé 1 stigi frá Blackjack, ættir þú örugglega ekki að skipta spilunum til að taka sénsinn á að fá Blackjack. Enda eru líkurnar á að vinna á hæstu mögulegu tölu miklu betri. Sama gildir um tvær sexur, par sem ætti heldur ekki að skipta samkvæmt tölfræði.
Biddu aldrei um tryggingu
Þegar hönd gjafarans sýnir ás, er hægt að kaupa tryggingu í Blackjack. Þetta þýðir að þú leggur nýtt veðmál sem er þess eðlis að gjafarinn fái Blackjack - veðmál sem er helmingurinn af fyrra veðmáli þínu. Ef gjafarinn fær Blackjack, færðu tvöföldun á tryggingunni.
Hins vegar taparðu nýja veðmálinu (tryggingunni) á öllum öðrum veðmálum. Með öðrum orðum, þá er þetta ónýtur leikur og í rauninni gefur trygging húsinu bara aukið forskot. Þess vegna mælum með sérlega á móti því að kaupa þér tryggingu, sama hvað það kostar.
Talning á spilum
Ef þú hefur spilað spilaaleiki um nokkurt skeið, hvort sem það er Blackjack, Póker eða einhver annar álíka leikur, þá hefur þú líklega heyrt um spilatalningu. Þetta snýst einfaldlega um að fylgjast vel með hvaða spil eru eftir í stokknum.
Til að stemma stigu við þessu, geta spilavítin til dæmis spilað með nokkrum stokkum (sem þau gera oft á tíðum), eða á annan hátt unnið gegn spilatalningu. Þetta er líka meiri tækni en strategía og þetta er einnig tækni sem getur tekið mörg ár að þjálfa. Í spilavíti á netinu myndum við telja þetta ómögulegt í framkvæmd.
Blackjack er fyrst og fremst tækifærisleikur en með ákveðnum hæfileikaþáttum. Mest af öllu snýst kunnáttan hér um að minnka yfirburði hússins.
Þú þarft að ganga úr skugga um að þú lítir alltaf á Blackjack sem tækifærisleik og kænskuna sem leið til að minnka forskot hússins. Við viljum leggja áherslu á að það eru engar aðferðir sem tryggja vinninga. Það sem mestu máli skptir er að þú njótir leiksins sem þú spilar.
Hvaða spilavíti ættirðu að velja til að spila Blackjack?
Nú ertu kominn með ákveðna hugmynd um hvernig leikurinn er spilaður og þá er bara að vinda sér í að velja spilavítið sem hentar þér best.Við útlistuðum hvað væri gott að hafa í huga þegar spilavíti er valið.
Fjöldi stokka: Fjöldi spilastokka sem notaðir eru í Blackjack er mikilvægur. Því fleiri stokkar sem notaðir eru af spilavítinu, því meiri yfirburði hefur spilavítið á að vinna. Því skaltu velja spilavíti sem er með fæsta stokka í hverjum leik til að hámarka þínar vinningslíkur.
Tvöföldun á skiptingu: Veldu spilavíti sem leyfa tvöföldun eftir skiptingu. Þessi regla gerir þér kleift að auka veðmálið þitt og hugsanlega hámarka vinninginn þegar þú ákveður að skipta pari.
Útborganir fyrir Blackjack: Venjuleg útborgun fyrir Blackjack hönd er 3 á móti 2. Sum spilavíti geta hins vegar boðið lægri útborgun, sem dregur úr hugsanlegri ávöxtun fyrir natural Blackjack. Forgangsraðaðu kerfum sem viðhalda 3 á móti 2 útborgunarskipulaginu, þar sem það stuðlar verulega að heildararðsemi til lengri tíma litið.
Reglur gjafarans: Hugaðu vel að reglum gjafarans, sérstaklega varðandi mjúka 17. Mjúk 17 á sér stað þegar hönd gjafarans inniheldur ás sem er metinn sem 11. Sum spilavíti krefjast þess að gjafarinn verði að taka annað spila á mjúka 17, á meðan önnur krefjast þess þeir standi, sem þýðir að þeir taki ekki fleiri spil, heldur hætti leik. Yfirleitt kjósa spilarar spilavíti þar sem gjafari stendur á mjúkri 17, þar sem það bætir örlítið líkur spilarans.
Með þessa þætti í huga sem byggja á hefðbundnum reglum spilavíta, ættirðu að geta fundið spilavíti sem býður þér upp á sanngjarnan leik og spilavænt umhverfi. Hafðu þó í huga að þó margir vettvangar bjóði upp á leikinn þá eru ekki öll spilavíti sem eru með reglur sem geta verið þér í hag.
Algengar spurningar
Hversu margir spilastokkar eru notaðir í Blackjack?
Blackjack er hægt að spila með einum hefðbundnum spilastokk en mörg spilavíti, bæði hefðbundin spilavíti og spilavíti á netinu nota oftar en ekki nokkra stokkar, allt upp í átta stokka.
Hvernig á að vinna í Blackjack?
Að vinna í blackjack felur í sér að hafa tölu sem er nær 21 á hendi en talan sem gjafarinn er með, án þess að fara yfir 21. Stefndu að hærri heildartölu en gjafarinn eða náðu í Blackjack (ás og 10-stiga spil) fyrir bestu vinningslíkurnar.
Hvað þýðir Tvöfalt veð (e. Double Down) í Blackjack?
Í blackjack þýðir tvöfalt veð að að tvöfalda upphaflega veðmálið þitt eftir að hafa fengið fyrstu tvö spilin, í skiptum fyrir að skuldbinda sig til að hætta leik eftir að hafa fengið eitt spil í viðbót.
Hvað er trygging í Blackjack?
Í Blackjack er trygging aukaveðmál sem spilarar geta gert þegar sýnilegt spil gjafarans er ás. Til að taka tryggingu getur spilari veðjað allt að helminginum af upphaflegu veðmáli sínu. Hugmyndin er að verjast því að gjafarinn fái náttúrulegan Blackjack (tveggja spila hönd sem er samtals 21).
Hvað er uppgjöf í Blackjack?
Í blackjack er uppgjöf valmöguleiki sem gerir spilara kleift að hætta leik og tapa aðeins helmingi af upphaflegu veðmáli sínu. Uppgjöf er venjulega boðin sem val eftir að fyrstu tvö spilin eru gefin og áður en önnur spil eru dregin.
Hvenær skiptirðu spilum í Blackjack?
Í Blackjack ættirðu að íhuga að skipta spilum þegar þér eru gefin spilapar af sömu sort. Ákvörðunin um að skipta er byggð á lönguninni til að búa til tvær aðskildar hendur, sem hver byrjar með einu af pöruðu spilunum.