Eins og nefnt var hér að ofan, þá var rafveskið sett á laggirnar árið 2014 og frá því að þjónustan kom á sjónarsviðið hefur hún ekki gert annað en að vaxa í vinsældum. Notendur Apple varanna hafa áttað sig á ágæti greiðslukostsins og nýta sér hann óspart. Apple Pay er notað út um allan heim og hefur sannað sig sem öruggan og virkilega þægilegan greiðslumáta.
Apple Pay hefur ekki alltaf verið aðgengilegt í spilavítum á netinu en nú hefur orðið breyting á. Eftir því sem notandum greiðsluþjónustunar fjölgar, þá eru fleiri og fleiri spilavíti að bæta þessum möguleika við greiðslukosti sína til að hámarka þægindi viðskiptavina vettvangsins. Auðvelt er að sækja appið fyrir Apple tækið þitt í App Store og hefja notkun þess.
Hvernig á að hefjast handa?
Það er einfalt að setja upp Apple Pay fyrir fjárhættuspilun á netinu og sum af nýjustu spilavítunum bjóða upp á Apple Pay sem valkost. Það fyrsta sem þú þarft að gera er að bæta greiðslukorti við Apple veskið þitt. Þetta gerir þér kleift að leggja örugg veðmál með aðeins örfáum snertingum á tækinu þínu.
Þegar þú eert búin/nn að bæta við debet- eða kreditkorti, skaltu opna appið, pikka á plús hnappinn og fylgja stafrænum leiðbeiningum sem birtast. Þú getur bætt við mismunandi gerðum korta eins og debet, kredit eða fyrirframgreiddu korti. Þessir valkostir gera greiðslurnar einstaklega sveigjanlegar. Ef þú notar Apple Watch, skaltu bæta kortinu þínu við það í gegnum Apple Watch forritið með sömu skrefum.
Þegar þú hefur bætt kortinu þínu við Apple Wallet, ertu reiðubúin/nn til að greiða fyrir rúllettu, blackjack og aðra skemmtilega spilavítisleiki með því að leggja inn með Apple Pay. Hins vegar skaltu byrja á að staðfesta hvort spilavítið samþykkir Apple Pay.