Margir taka notkun Google Pay fram yfir aðra greiðslumáta, enda þykir greiðsluþjónustan einstaklega þægileg. Því vildi ég fara betur yfir það hvernig best er að nota Google Pay þegar kemur að innborgunum og úttektum í spilavítum á netinu.
Innborgun
Um leið og þú ert með appið uppsett, geturðu byrjað að leggja inn með Google Pay. Þvínæst er að finna spilavíti sem samþykkir appið, spilavíti sem þú getur treyst. Sem betur fer samþykkir ágætis fjöldi leiðandi spilavíta á netinu greiðslur með Google Pay, því skaltu kanna möguleika þína og finndu vettvang sem hentar þér best, allt eftir spilaþörfum þínum og óskum. Um leið og þú hefur fundið hentugt spilavíti, skaltu gera eftirfarandi:
- Farðu á innborgunar-/gjaldkera-/bankasíðu spilavítisins.
- Finndu lógó Google Pay og pikkaðu á það til að opna appið.
- Sláðu inn upphæðina sem þú vilt leggja inn á reikning þinn í spilavítinu.
- Veldu hvort þú vilt nota PayPal reikninginn þinn, kredit- eða debetkort til að ganga frá greiðslunni.
- Sendu inn greiðslubeiðni þína með því að nota TouchID eða öryggiskóðann.
- Þegar þú lýkur öllum þessum skrefum muntu sjá peningana koma inn á spilavítið á netinu á augabragði.
Þegar þú notar þessa þægilegu lausn í spilavítum á netinu, jafnvel þó að þú hafir PayPal/kredit/debetkortaupplýsingar þínar, er upplýsingum aldrei deilt með símafyrirtækinu. Það þýðir að með Google Pay þarftu aldrei að gefa upp neinar bankaupplýsingar hjá spilavítinu, sem gerir greiðsluþjónustuna einstaklega örugga.
Úttektir
Úttektir með Google Pay í spilavítum eru þægilegar, hraðar og öruggar þar sem þær standa til boða. En því miður er ekki alls staðar hægt að nota greiðsluþjónustuna, þar sem hún er ekki í boði í öllum spilavítum á netinu.
Einnig er vert að hafa í huga að þó svo að spilavíti sem samþykkja Google Pay séu til staðar, þýðir það ekki endilega að þjónustan henti öllum spilurum. Til dæmis ættu fjárhættuspilarar sem vilja nota sama greiðslumöguleika bæði til að leggja inn og taka út peninga að velja aðra greiðslulausn. Jafnframt, jafnvel þó að iOS notendur geti notað vafratengda Google Pay þjónustu, er Google Pay appið ekki samhæft við tæki þeirra.